mánudagur, júlí 03, 2006

Sælt veri fólkið!
Erum búin að setja inn fullt af nýjum myndum. Mikið drifið á daga okkar síðan síðasta blogg leit ljós dagsins. Fluttum í gamla hverfið okkar og Þór Trausti orðinn eins árs fyrir stuttu og búinn að fara í sína fyrstu utanlandsferð.

Hellulandskveðjur
SF, UA og ÞT